Afhending
Pantanir eru afgreiddar samdægurs eða næsta virka dag. Við bjóðum upp á fría heimsendingu um land allt og nokkra afhendingamöguleika. Við bjóðum upp á heimsendingar með Dropp og Póstinum og gilda afhendinga-, ábyrgðar og flutningsskilmálar þeirra um afhendingu á vörum.
Mikilvægt er að fylla út réttar upplýsingar um heimilisfang og viðtakanda til að tryggja rétta afhendingu. ddea ber enga ábyrgð á því tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi.